Lítið að utan, stórt að innan.

"Ég hef aldrei séð hús sem er svona lítið að utan en stórt að innan."

Stuðmannamyndin Með allt á hreinu er ein af perlum íslenskrar menningar. Félagsheimilið sem var svo lítið að utan en stórt að innan kom upp í hugann þegar ég leit yfir frétt Mbl.is um leiðaraskrif El País á Spáni.

Nema þar snýr þetta öfugt. Það sem virðist gott er það ekki.

Spænski ritstjórinn telur að "eftirspurn eftir ESB" skýrist af því að "það líti betur út utan frá en innan frá". Spánverjar þekkja Evrópusambandið innanfrá.

Oft er flagð undir fögru skinni.

 


mbl.is Vilja meiri samhug Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband