Nýsköpun í mótmælum

Til nýsköpunar þarf skapandi hugsun, frjótt ímyndunarafl og öflugt framtak. Þeir sem máluðu ruslatunnurnar í nótt buðu upp á nýsköpun í mótmælum.

Þetta er sniðug hugmynd. Verkið er unnið í rólegheitum að nóttu til, truflar engan með látum eða hávaða og veldur engum skemmdum. Er samt sniðugt og beinskeytt í senn.

Að "klæða" ruslatunnur í kjólföt og slaufu og setja í þær merki með nöfnum helstu útrásardólga! Þetta er algjör snilld og hittir naglann á höfuðið.

 


mbl.is Ruslatunnur í sparifötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband