Frumvarp til laga um spellvirki gegn slensku jinni

N rennur stra stundin upp. kvld vera greidd atkvi um frumvarp til laga um a leyfa Samfylkingunni, me asto Vg,a fremja skelfileg spellvirki gagnvart slensku jinni.

a er merkilegt a sj hversu mrg blogg hafa veri skrifu um mli ar sem hvergi kemur fram um hva frumvarpi raunverulega snst. Menn tala um „a ljka mlinu" sem er aldeilis frleitt. v lkur ekki me v a samykkja drpsklyfjarnar, fyrst hefst IceSave fyrir alvru.

Arir segja „vi getum ekki neita a borga". Mli snst ekki um a heldur. Rkisbyrg vegna IceSave var samykkt ingi lok gst, illu heilli. Lgin ar um tku gildi 3. september.

Hr er sm samantekt til a stytta eim lei sem kynnu a lta essa bloggsu og vilja skoa frumvarpi og kynna sr t hva a gengur.


Samningarnir og lgin:

a arf engan snilling til a sj a samningarnir tveir, vi Breta (hr) og Hollendinga (hr) eru alveg hreint skelfilegir fyrir sland. a er arfi a fara nnar t sorgarsgu hr. En jn lagi fjrmlarherra fram frumvarp um rkisbyrg vegna IceSave, sem var svohljandi:

Fjrmlarherra, fyrir hnd rkissjs, er heimilt a veita Tryggingarsji innstueigenda og fjrfesta rkisbyrg vegna lna sjsins fr breska og hollenska rkinu samkvmt samningum dags. 5. jn 2009 til a standa straum af lgmarksgreislum, sbr. 10. gr. laga um innstutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjrfesta, nr. 98/1999, til innstueigenda hj Landsbanka slands hf. Bretlandi og Hollandi. byrgin tekur til hfustls lnanna eins og hvor um sig mun standa a sj rum linum fr undirritun samninganna, 5. jn 2016, auk vaxta af lnsfjrhinni, og afmarkast a ru leyti af kvum samninganna, .m.t. um endurskoun eirra. Fjrmlarherra setur Tryggingarsji innstueigenda og fjrfesta frekari skilyri vegna byrgarinnar einkum varandi eftirlit me fjrhag hans og endurheimtu eigna r bi Landsbanka slands.

etta er ein lagagrein auk gildistkukva. Engir fyrirvarar og engar varnir. etta frumvarp tti a vera a lgum me hrai og helst n ess a ingmenn fengju a kynna sr samningana fyrst. Ekki arf a taka fram a hver einasti krati Samfylkingunni var tilbinn til a segja j strax. eir urftu ekki a hugsa sig um.

Sem betur fer tkst a stva essa atburarrs og lok gst samykkti Alingi lg, eftir mikla vinnu. au lg tldu nu greinar (hr), en innihald greinanna er sem hr segir:

  1. grein: Rkisbyrg Icesave-lnasamningum.
  2. grein: Forsendur fyrir veitingu rkisbyrgar.
  3. grein: Efnahagsleg vimi.
  4. grein: Lagaleg vimi.
  5. grein: Endurskoun lnasamninganna.
  6. grein: Eftirlit Alingis.
  7. grein: Skilmlar rkisbyrgar.
  8. grein: Endurheimtur innstum.
  9. grein: Gildistaka.

etta eru sem sagt lgin fr v sumar, nr. 96/2009, sem eru gildi. Nja frumvarpi gengur t a breyta eim til hins verra.


Nja frumvarpi

a frumvarp sem n er jarka um (hr) verur bori undir atkvi kvld. Samkvmt v skal fella niur bi 3. grein og 4. grein laganna, annig a tvr mlsgreinar um efnahagsleg vimi eru frar til og f a halda sr. Grein um lagaleg vimi er felld brott. Einnig er 2. greininni breytt annig a kvi um forsendur hverfa t en tvr mlsgreinar um lagalega stu koma stainn.

Fjrmlarherra mlti fyrir essu frumvarpi 19. oktber, tpum sj vikum eftir a lg 96/2009 tku gildi. a tk Gordon Brown ekki langan tma a taka slenska krata taugum. Hann vissi a eir myndu bretta upp ermar og fara str gegn slensku jinni. Kratar gera hva sem er til a komast Evrpurki.

Veri etta nja frumvarp a lgum eykur a httuna a hr skelli efnahagsleg sld af fullum unga egar sj ra svikalogni lkur. Kannski fyrr. Varnir slands eru veiktar. a getur lka leitt til greislurots jarinnar.

a er sorglegt a horfa upp a Samfylkingin komist upp me a a fremja slk spellvirki gegn jinni, bara vegna ESB draumsins. eir lta IceSave sem agngumia a Evrpurkinu. Enn verra er ef Vinstri grnir veita essum fgnui brautargengi. eim kunni a finnast a gfugt verkefni a halda Sjlfstisflokknum fr vldum eru takmrk fyrir v hversu miklu m frna.

a er j jin sem borgar brsann ... ef hn getur.


mbl.is Bja eisvarinn vitnisbur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g skora ig a skoa njustu bloggfrslu Lru Hnnu og smella linkinn hj henni og skoa ru Bjarna Ben. 28. nov. 2008 um ICESAVE.

Mjg frleg ra.

Svavar Bjarnason (IP-tala skr) 30.12.2009 kl. 20:05

2 Smmynd: Haraldur Hansson

akka innliti Svavar.

a hafa margir teki hraustlegan snning IceSave mlinu, ar meal Bjarni Benediktsson og Steingrmur J Sigfsson. En g s samt ekki hva hva rmlega rsgmul ra Bjarna kemur essu frumvarpi vi.

etta er frumvarp um breytingar lgum sem samykkt voru alingi 28. gst 2009 og tku gildi 3. september.

Haraldur Hansson, 30.12.2009 kl. 21:30

3 identicon

akka svari Haraldur.

Tek undir me svari nu.

etta snir a hvaa rkisstjrn sem er hefi gert a sama og nverandi gerir. Jafnvel rkisstjrn Bjarna Ben.

m.b.k.

Svavar Bjarnason (IP-tala skr) 30.12.2009 kl. 21:41

4 identicon

Srlega dapurlegt egar bloggarar bor vi Lru Hnnu og Egil Helgason telja sig vera einhverskonar jflagsrna en eru bara raun og veru leigupennar Samfylkingarinnar svipa og Hallgrmur Helgason og Gumundur Andri Thorsson voru Baugspennar og vru hagsmuni Jns sgeirs milunum hans. Auvita eru arna ferinni algjrir merkingar egar kemur a frttaflutningi, enda tekur enginn hugsandi maur mark essu flki, frekar en frttum hj RUV.

Samfylkingin hefur nna reki rtinginn baki jinni me stuningi VG a undanskildum Lilju Msesdtturog gmundi Jnassyni. smundur og Gufrur Lilja og Atli sviku rauninni sannfringu sna og ar me jina.

mnum huga er smundur me essum gjrningi snum a samykkja kgun breta og hollendinga slendingum. essi afglp hann gera hann algjrlega trverugan sem fulltri okkar andstinga evrpu-fasistarkisins og raun hfan.

rinn Berthelsson er srkaptuli taf fyrir sig, essu stralvarlega mli ks hann a gera grn af jinni Samfylkingarfnanum til skemmtunar. Sannarlega sorgardagur sgu jarinnar og ESB-lii fagnar sigri ogaumkingu slendinga um komna framt og talar um a MLINU S LOKI!!!! etta hyski virist halda a vextirnir 100 milljnir dag svo ekki s tala um afborganirnar su eitthva sem s loki????? a hltur a vera einhverskonar roskaannmarki rkhyggju og strfrikunnttu Samfylkingarfnasins anna er bara tiloka.

g stend vi mnar fyrri fullyringar a Forseti Samfylkingarinnar mun svkja jina og smaykkja rlalgin rtt fyrir a vel fimmmtatug sunda slendinga hafi skora hann a hafna essari jarnau. Skmmin verur hans og hinna 33 landramannanna Alingi. Sannarlega sorg og svvira!!!

rir Kristinsson (IP-tala skr) 31.12.2009 kl. 02:02

5 Smmynd: Haraldur Hansson

Svavar: Ekki treysti g mr til a alhfa vitengingarhtti um alla 63 ingmenn jarinnar t fr kvendingu tveggja. Bendi r a gmundur Jnasson sagi af sr rherraembtti vegna IceSave og greiddi atkvi gegn essu skelfilega uppgjafarfrumvarpi. g dreg efa a hann s eini stafasti maurinn ingi.

rir: etta er snjll samlking hj r "ESB-lii fagnar sigri og aumkt slendinga" enda lngu ljst a hj Samfylkingunni snrist IceSave um ESB umsknina eingngu. annig er einmitt fjalla um mli breskum fjlmilum dag. Sjum til a bndinn Bessastum gerir, en g ttast a hann muni bregast jinni.

Haraldur Hansson, 31.12.2009 kl. 12:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband