Ţeir bara stjórna

invisible_manŢetta er eins konar getraun.

===== ===== =====

Ţeir eru einn ógeđfelldasti kynţáttur vetrarbrautarinnar. Ekki vondir, en skapillir, afskiptasamir, harđbrjósta skriffinnar.

Ţeir myndu ekki einu sinni bjarga ömmu sinni án tilskipunar í ţríriti, framsendrar, endursendrar, fyrirspurđrar, týndrar, fundinnar, rannsakađrar, týndrar aftur, grafinnar í mó í ţrjá mánuđi, og endurunninnar í eldiviđ.

Ţeir geta ekki hugsađ, ímyndađ sér eđa stafađ. Ţeir bara stjórna.

===== ===== =====

Spurningin er, hverjum var ţannig lýst?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Halda ţeir til í húsi viđ Háaleitisbraut ?

hilmar jónsson, 7.12.2009 kl. 00:04

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

ESB liđar?

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 7.12.2009 kl. 02:19

3 identicon

Útrásarburgeisarnir?

Sigurjón Pálsson (IP-tala skráđ) 7.12.2009 kl. 08:04

4 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Vogons.  Bjúrokratar í hugarheimi Douglas Adams og höfundar ţriđju verstu ljóđlistar alheims.

Axel Ţór Kolbeinsson, 7.12.2009 kl. 08:29

5 Smámynd: Haraldur Hansson

Takk öll fyrir innlitiđ og svörin.

Axel Ţór er međ ţetta rétt, textinn er úr myndinni "The Hitchhiker's Guide to the Galaxy". Ég sleppti viljandi ţessu međ ljóđlistina, ţađ gerđi gátuna of auđvelda.

Nú hafa Vógonarnir eigna skćđa keppinauta eins og ég nefni í nćstu fćrslu.

Haraldur Hansson, 7.12.2009 kl. 12:58

6 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Bćkurnar eru betri. 

Axel Ţór Kolbeinsson, 7.12.2009 kl. 13:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband