6.12.2009 | 23:47
Þeir bara stjórna
===== ===== =====
Þeir eru einn ógeðfelldasti kynþáttur vetrarbrautarinnar. Ekki vondir, en skapillir, afskiptasamir, harðbrjósta skriffinnar.
Þeir myndu ekki einu sinni bjarga ömmu sinni án tilskipunar í þríriti, framsendrar, endursendrar, fyrirspurðrar, týndrar, fundinnar, rannsakaðrar, týndrar aftur, grafinnar í mó í þrjá mánuði, og endurunninnar í eldivið.
Þeir geta ekki hugsað, ímyndað sér eða stafað. Þeir bara stjórna.
===== ===== =====
Spurningin er, hverjum var þannig lýst?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Donald og Donald ræða málin
- VARÚÐ: Hættuleg skepna í framboði
- Þegar Össur fór norður og niður
- Kjósendur slátruðu ESB trúboðinu
- Að standa undir nafni - eða skammstöfun
- Engar skoðanir kannaðar
- Þannig stjórna jafnaðarmenn
- Össur afskrifar ESB
- Viðbrögð hinna tapsáru
- Gamaldags þrætustjórnmál eru algjör lífsnauðsyn
Færsluflokkar
Bloggvinir
- einarolafsson
- vefritid
- agbjarn
- prakkarinn
- theodorn
- aevark
- kga
- skjalfandi
- tilveran-i-esb
- einarsmaeli
- brjann
- sigurjonth
- karlol
- snjolfur
- gbo
- hallurmagg
- baldvinj
- skessa
- baldher
- mitt
- kreppukallinn
- vilhjalmurarnason
- haukurn
- runirokk
- kuriguri
- jonvalurjensson
- gun
- zumann
- duddi9
- axelthor
- islandsfengur
- svavaralfred
- vidhorf
- marinogn
- graenaloppan
- icekeiko
- ksh
- heimssyn
- robertvidar
- gattin
- upplysing
- bjarnihardar
- jonarni
- thorsteinnhelgi
- astromix
- jonl
- axelaxelsson
- fun
- haddi9001
- morgunbladid
- heiddal
- athena
- skulablogg
- bofs
- raksig
- kreppuvaktin
- rafng
- himmalingur
- tibsen
- iceland
- kreppan
- postdoc
- fullvalda
- kaffistofuumraedan
- isleifur
- hvilberg
- krist
- bjarnimax
- axelpetur
- hleskogar
- socialcredit
- ieinarsson
- johannesthor
- sporttv
- valli57
- morgunblogg
- tryggvigunnarhansen
- ingagm
- helgi-sigmunds
- don
- thjodarheidur
- kuldaboli
- geiragustsson
- maggi-phil
- kristjan9
- ammadagny
- thruman
- jonoskarss
- mummij
- minnhugur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Halda þeir til í húsi við Háaleitisbraut ?
hilmar jónsson, 7.12.2009 kl. 00:04
ESB liðar?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.12.2009 kl. 02:19
Útrásarburgeisarnir?
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 08:04
Vogons. Bjúrokratar í hugarheimi Douglas Adams og höfundar þriðju verstu ljóðlistar alheims.
Axel Þór Kolbeinsson, 7.12.2009 kl. 08:29
Takk öll fyrir innlitið og svörin.
Axel Þór er með þetta rétt, textinn er úr myndinni "The Hitchhiker's Guide to the Galaxy". Ég sleppti viljandi þessu með ljóðlistina, það gerði gátuna of auðvelda.
Nú hafa Vógonarnir eigna skæða keppinauta eins og ég nefni í næstu færslu.
Haraldur Hansson, 7.12.2009 kl. 12:58
Bækurnar eru betri.
Axel Þór Kolbeinsson, 7.12.2009 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.