Hótanir ESB ađ virka?

Um daginn birti BBC Newsnight viđtal viđ írska stjórnmálamanninn Naoise Nunn. Í fyrra var hann á móti Lissabon samningnum en hvetur nú landa sína til ađ segja "já" ţegar ţeir verđa látnir kjósa um hann aftur í október.

Viđtaliđ má sjá og heyra hér.

Ástćđurnar sem Nunn gefur eru efnislega ţessar:

Írar eru bara fjórar milljónir, engin önnur ţjóđ fékk ađ kjósa um samninginn. Viđ getum ekki einir ákveđiđ ađ fella hann. "We need to be part of the club" segir hann.

Írar ţurfi ađ vera virkir ţátttakendur. Sem ţýđir ađ ţeir megi ekki standa uppi í hárinu á stóru strákunum og segja nei. Ţá verđi ţeim bolađ út í horn og verđi ekki "active players". Bođskapurinn er ekki dulinn: Viđ verđum ađ segja já, annars hljótum viđ verra af.

Ţessar refsingar sem Nunn gefur í skyn eru í fullu samrćmi viđ ţađ sem José Manuel Barroso, forsćtisráđherra Evrópuríkisins, sagđi um Íra, ef ţeir samţykktu ekki Lissabon: "They can always opt for a voluntary exit" eins og hann orđađi hótun um brottrekstur svo snyrtilega.  

Nunn segir ađ Írar séu í svo djúpri kreppu hafi ţeir ekki efni á ađ segja nei. Ţetta segir hann ţrátt fyrir ađ Lissabon samningurinn hafi ekkert međ efnahag Íra ađ gera og ađ samţykkt hans eđa synjun breyti ţar engu um. Skilabođin eru ekki dulbúin.


mbl.is Írar hallast ađ Lissabonsáttmálanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Já skiljanlega hefur hann séđ ađ tóm vitleysa var ađ vera á móti Umbótasáttmálanum.

Ţarna fćr Declan Ganley ţungt högg en hann hefur fariđ mikinn undanfariđ í hrćđsluáróđri, rétt eins og í fyrra. 

Nunn var háttsettur og í lykilhlutverki " Libertas" sem barđist og berst gegn Sáttmálanum. 

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.6.2009 kl. 16:24

2 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Er núna fariđ ađ kalla Lissabon sáttmálann "Umbótasáttmálann" í stađinn fyrir stjórnarskrársáttmála sem er nćrra lagi... Áróđurssmaskína ESB sinna byrjuđ ađ snúast semsagt.

Jóhannes H. Laxdal, 2.6.2009 kl. 02:31

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér fyrir ţessa mjög svo athyglisverđu fćrslu, Haraldur. Ég er sammála ţínum ályktunum í ţessu máli.

Ómar Bjarki Kristjánsson er hér sem fyrri daginn ómarktćkur í sinni Evrópubandalags-málsvörn.

Jón Valur Jensson, 2.6.2009 kl. 03:37

4 Smámynd: Haraldur Hansson

Takk allir fyrir innlitiđ og athugasemdirnar.

Ómar: Fćrslan er ekki um innanflokksátök Libertas, heldur um ađ ESB beitir eitt af ađildarríkjum sínum ţvingunum. Ţetta er ekki í fyrsta sinn. Írar felldu Nice samninginn í júní 2001 og voru látnir kjósa aftur. Ţeir felldu Lissabon í júní 2008 og verđa látnir kjósa aftur. Endurtekiđ efni.

Í fyrra skiptiđ dugđi "kynningarátak" til ađ auka kjörsókn og knýja fram samţykkt. Nú á ađ endurtaka leikinn. Barroso gaf tóninn og Nunn hlýđir kallinu. Kreppan er notuđ sem svipa ţó ađ hún hafi nákvćmlega ekkert međ innihald samningsins ađ gera. 

Haraldur Hansson, 2.6.2009 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband