22.12.2008 | 08:45
RÚV átti lélegustu frétt vikunnar
Ef verđlauna ćtti fjölmiđil fyrir verstu frétt liđinnar viku vćri sjónvarpsfrétt í tíu-fréttum RÚV á fimmtudagskvöldiđ sjálfkjörin. Í yfirliti Vefsjónvarpsins heitir hún "Árás á jólatré í Aţenu".
Í ţessari 25 sekúndna frétt um mótmćlin í Grikklandi er ekki minnst orđi á hverju er mótmćlt. Ekki orđ um morđiđ á hinum 15 ára Alexandros, ekki orđ um pirring almennings í garđ stjórnvalda og ekki orđ um ađ "700-evru kynslóđin" telur ađ ESB hafi brugđist Grikkjum.
Af fréttinni ađ dćma eru Grikkir bara pirrađir út í jólatré og vilja losna viđ ţađ međ ţví ađ kveikja í ţví. Heiti fréttarinnar gefur ţví miđur rétta mynd af innihaldi hennar. Samkvćmt fréttinni tókst lögreglu og slökkviliđi ađ slá skjaldborg um tréđ og bjarga ţví frá íkveikju.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.