Nýr ţjóđsöngur ESB

Óđurinn til gleđinnar er ein af ţessum perlum tónbókmenntanna sem allir ţekkja. Beetoven lét hann eftir sig sem gjöf til heimsbyggđarinnar, eins og gildir um klassísk meistaraverk.

Bjúrókratar í Brussel breyttu óđnum í auglýsingastef. Af "lítillćti" einu saman gerđu ţeir ţennan hluta 9. sinfóníunnar ađ ţjóđsöng Evrópuríkisins. En nú er engin gleđi lengur til í Brussel og ţví ţarf ađ taka upp nýjan ţjóđsöng.
  

eu-survive

  
Eins og myndin ber međ sér verđur nýja ţjóđsöngnum stoliđ úr diskóbókmenntunum. Ţađ er bandaríska söngkonan Gloria Gaynor sem syngur "
I will survive" hinn nýja ţjóđsöng Sambandsríkisins ESB. Ekki veitir af hvatningunni.


Sérstök ESB útgáfa:

Hér fyrir neđan er sérstök hátíđarútgáfa ESB af ţjóđsöngnum. Eins og sjá má er hún gerđ sama áriđ og evran var tekin upp sem bókhaldsmynt, sem er tćplega tilviljun.


 


mbl.is Nei getur ţýtt ţjóđargjaldţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

ESB ţjóđsöngurinn hefđi alltaf átt ađ vera "Bolero" eftir Ravel.

"Bolero" er ţađ sem kallađ er í crescendo á tónmáli, eđa síhćkkandi.

Á frönsku "son mal va crescendo" sem ţýđa má beint "hljóđ illa fer hćkkandi"

Kolbrún Hilmars, 1.11.2011 kl. 17:41

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţakka ykkur innlitiđ.

ESB-útgáfan sem Jón Steinar bendir á er svo mikil snilld ađ ég verđ ađ uppfćra fćrsluna og bćta henni viđ!

Haraldur Hansson, 1.11.2011 kl. 20:14

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahaha Jón Steinar ţú ert óforbetranlegur

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.11.2011 kl. 20:16

5 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ţeim hefđi veriđ nćr ađ taka upp sorgarmarsinn úr 3ju sinfoníunni, sem Beethoven samdi eftir ađ honum fannst Napoleon bregđast fólkinu , en Beethoven var mikill lýđrćđissinni . Óđurinn til gleđinnar er eins og illa sjúskuđ gleđikona eftir međferđina hjá ESB.

Bergljót Gunnarsdóttir, 1.11.2011 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband