Féllu Grikkir á eigin bragði?

Beware of Greeks bearing gifts er orðatiltæki þar sem vísað er í Trójuhestinn gríska. Grikkir smíðuðu hann til að koma hermönnum inn fyrir varnarmúra Tróju. Það var lykillinn að sigri þeirra, eftir tíu ára umsátur. 

Allar götur síðan er tréhesturinn gríski tákn um hermdargjöf.

Nú, meira en þrjú þúsund árum síðar, féllu Grikkir á eigin bragði. Eða svo telur höfundur þessarar myndar.

trojan-horse

Í Trójustríðinu var hesturinn úr tré, vopnin sverð og skjöldur og barist um Helenu fögru. Núna er hesturinn banki, vopnið er eitruð evra og barist um eignir grísku þjóðarinnar. 


Bloggfærslur 4. nóvember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband