Þeir bara stjórna

invisible_manÞetta er eins konar getraun.

===== ===== =====

Þeir eru einn ógeðfelldasti kynþáttur vetrarbrautarinnar. Ekki vondir, en skapillir, afskiptasamir, harðbrjósta skriffinnar.

Þeir myndu ekki einu sinni bjarga ömmu sinni án tilskipunar í þríriti, framsendrar, endursendrar, fyrirspurðrar, týndrar, fundinnar, rannsakaðrar, týndrar aftur, grafinnar í mó í þrjá mánuði, og endurunninnar í eldivið.

Þeir geta ekki hugsað, ímyndað sér eða stafað. Þeir bara stjórna.

===== ===== =====

Spurningin er, hverjum var þannig lýst?

 


Bloggfærslur 6. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband