With a spoonful of sugar ...

Að ganga í Evrópuríkið er fyrir íslenska þjóð eins og að fara í stríð gegn sjálfri sér.

Og tapa.

Tímalínan fyrir Ísland:

  • 2009 - Ísland sækir um aðild að ESB, sem er svo lagt niður*.
  • 2011 - Embættismenn undirrita "glæsilegan samning".
  • 2012 - Íslendingar ganga í Evrópuríkið.
  • 2014 - Atkvæðisréttur Íslands er afnuminn (hér).
  • 2015 - Þeir sem sögðu "já" skammast sín og fara með veggjum.
  • 2016 - Of seint að bakka. IceSave bankar uppá!

Aðal talsmaður Samfylkingarinnar fyrir ESB aðild, talar um inngöngu sem "augnabliks geðveiki". Ef þjóðin heldur sönsum og heldur friðinn við sjálfa sig er hægt að komast hjá þessum mistökum.

Það er ekki hægt að fegra þetta neitt með ölmusum frá Brussel. With a spoonful of sugar ...

* 1. desember tekur Lissabon samningurinn gildi og Evrópuríkið stofnað í stað ESB.

 


mbl.is Ísland fái aðild að umsóknarsjóði ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband