sland svipt sjlfsforri

A svipta einstakling sjlfsforri er lklega strsta lglega inngrip sem hgt er a gera lf einstaklings, sem ekki hefur gerst brotlegur vi lg. A svipta heila j sjlfsforrigerist ekki nema lndsu hernumin stri, eaefgnarstjrn af einhverju tagi tekur vldin, oft kjlfar valdarns.

a sem taflan (neri myndin)snir er ekki algjr svipting sjlfsforri. En au lnd sem verst fara t r skeringu atkvisrtti Rherrari ESB fara gilega nrri v. Me Lissabon samningnum er vgi atkva sex strstu rkjanna auki verulega kostna hinna. Breytingin tekur gildi lok kjrtmabilsins sem hfst sumar.

council_voting

au rki sem eru me minna en milljn ba fara langverst t r Lissabon samningnum. Ef sland vri n egar klbbnum vri skeringin atkvavgislands 92,6% - hvorki meira n minna; fri r nnast engu niur akkrat ekkert. Aftasti dlkurinn snir breytinguna. Auki vgi er blu en skert vgi rauu.

Hin mikla aukning atkvavgi skalands skrist af v a landi hefur sama atkvavgi og Frakkland, Bretland og tala rtt fyrir mun fleiri ba. a a leirttast me Lissabon. (Smella myndina til a f hana strri.)

voting_changes

Eftir breytinguna arf 55% aildarrkja og 65% bafjlda til a samykkja n lg. Vgi verur uppfrt rlega samkvmt barun. Ef fjlmennt rki eins og Tyrkland gengur ESB minnkar atkvavgi smrkjanna enn frekar.

sama tma og vgi stru rkjanna er auki verulega eru vet-kvi (neitunarvald) felld r gildi fjlmrgum mlaflokkum. etta ryggistki smrkjanna er teki burt.


DMI - Sjvartvegur:
Til a varpa ljsi hrifaleysi slands (0,06%) innan ESB, hefu au fimm rki sem ekki eiga landamri a sj og stunda ekki sjvartveg, 108-sinnum meira vgi en sland vi afgreislu mla um sjvartveg. HUNDRA-OG-TTA SINNUM MEIRA. Samt eru etta ekkert af stru rkjunum!

Strt kerfi bur upp baktjaldamakk me atkvi og menn geta velt fyrir sr hvort sland ea Spnn hafi meira a bja rkjum eins og Austurrki og Ungverjalandi slkum hrossakaupum. a er hgt a lta til Alja hvalveiirsins eftir dmum.

Sjvartvegur er aukabgrein landbnai innan ESB. Sjvartvegur er a semslendingar urfa abyggja til framtar. A setja stjrn hans undir yfirjlegt vald, ar sem vi hfum ekkert a segja, er algjrt brjli. a eraeins hnufeti fr v a svipta sland sjlfsforri.

Algjr og undantekningalaus undanga fyrir slenskan sjvartveg er frumskilyri fyrir v a menn geti svo miki sem glt vi hugmynd a leyfakrtum a vera okkur til skammar mebjlluati Brussel.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta sem ert a skra fr Haraldur er algjrlega kristaltr STAREYND!!!!

Hvar er umfjllunin fjlmilum, fyrirsagnirnar Frttablainu? A sjlfsgu hvergi sjanlegar. Atkvisvgi slands samsvarar ori sem litla fingri rnni Berthelssyni ef etta vri heimfrt yfir hi ha Alingi. Hver man ekki egar upphaldsslagor Samfylkingarinnar var breytum sjavarutvegsstefnunni innan fra.

rir Kristinsson (IP-tala skr) 10.11.2009 kl. 20:01

2 identicon

au lnd sem eru ekki me sjvartveg innan ESB fjalla ekki um sjvartvegstefnu ESB. Kemur eim ekki neitt vi. Ekkert frekar en slendingum kemur vi fiskveiar mijararhafinu.

Fullyring n er ennfremur bygg afskaplega hpnum forsendum og fullyringum. a sem vsar arna fjallar um atkvavgi innan rherrars ESB.

"

The Council of the European Union

The Council represents the EU’s member governments. Its role is largely unchanged. It will continue to share lawmaking and budget power with the European Parliament and maintain its central role in common foreign and security policy (CFSP) and coordinating economic policies.

The main change brought by the Treaty of Lisbon concerns the decision‑making process. Firstly, the default voting method for the Council will now be qualified majority voting, except where the treaties require a different procedure (e.g. a unanimous vote). In practice, this means that when the new treaty enters into force, qualified majority voting will be extended to many new policy areas (e.g. immigration and culture).

In 2014, a new voting method will be introduced - double majority voting. To be passed by the Council, proposed EU laws will then require a majority not only of the EU’s member countries (55 %) but also of the EU population (65 %). This will reflect the legitimacy of the EU as a union of both peoples and nations. It will make EU lawmaking both more transparent and more effective. And it will be accompanied by a new mechanism (similar to the “Ioannina compromise”) enabling a small number of member governments (close to a blocking minority) to demonstrate their opposition to a decision. Where this mechanism is used, the Council will be required to do everything in its power to reach a satisfactory solution between the two parties, within a reasonable time period."

Teki han. eir treikningar sem snir hrna eru tm vla.

Jn Frmann (IP-tala skr) 10.11.2009 kl. 20:12

3 identicon

treikningar Haraldar eru Hrrttir. a dugar ekki fyrir Evrpusinna a beita svokallari Stefns lafssonar strfri ar sem menn gefa sr fr upphafi rangar forsendur sem leia san til rangrar niurstu, niurstu sem hentar Samfylkingunni eins og tilfelli prfessorsins sem san eru jafnan birtar me strsletri Frttablainu og aalfrttum RUV eins og margoft hefur gerst.

Rkrota evrpusinnar grpa n sfellu til slagorasma ea beinna sanninda, betra er a hafa a sem sannara er og hafu kk fyrir Haraldur og haltu fram trauur tt Samfylkingin sigi ig frontmnnum r blogg-lrasveit sinni, essir menn hafa gert vreist blogginu og eru allstaar kvenir ktinn ar sem ekking og mlefnaleg umra fer fram, flestir nenna ekki lengur a svara essum mnnum sem setja upp endalausa linka evrpururssur og fara san stugt svig vi sannleikann.

rir Kristinsson (IP-tala skr) 10.11.2009 kl. 22:05

4 Smmynd: Haraldur Hansson

Takk fyrir innliti og athugasemdirnar.

Jn Frmann: Eins og stendur frslunni taka breytingarnar gildi lok essa kjrtmabils, ea ri 2014. segir a treikningarnir su vla og "rkstyur" a me v a birta texta, sem segir nkvmlega a sem er frslunni:

In 2014, a new voting method will be introduced - double majority voting. To be passed by the Council, proposed EU laws will then require a majority not only of the EU’s member countries (55 %) but also of the EU population (65 %).

rherrarinu eru Landbnaur og sjvartvegur saman undir einu ri. a m ekki einblna kvta og veiarfri, v arna eru lagar lnur fyrir almenna lggjf mlaflokknum. Sumt er mia vi landbna og svo btt vi "and fisheries", sbr. nokkur dmi Lissabon samningnum.

Jafnvel tt menn tri v a ekki fari fram nein hrossakaup, yri vgi slands fr og me 2014, akkrat ekkert. a felst ekki miki sjlfsforri v.

rir: Eins og sj m af tflunni eru ll rkjaheiti ensku, annig a etta eru ekki mnir treikningar, heldur opinberar tlur (copy/paste). g btti aeins vi aftasta dlknum til a sna mismuninn prsentum. Og takk fyrir hvatninguna.

Haraldur Hansson, 11.11.2009 kl. 08:58

5 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Takk fyrir etta Haraldur.

Manni verur illt. Mjg illt!

Besta og einfaldasta leiin til a komast hj v a vera varanlegur rkumla aumingi meal janna, er a svipta aumingjaflokk slands, Samfylkingunni, llum vldum. a arf enginn a ganga Brussel til ess.

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 11.11.2009 kl. 15:26

6 identicon

Gott a f a vita af essu.

orgeir Ragnarsson (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 15:49

7 Smmynd:

Burt me vanhfa rkisstjrn!

, 11.11.2009 kl. 16:59

8 identicon

Fyrsta svikin vi slenska j var egar vi gengum r Danaveldi.

nnur svikin vi slenska j var arrni framin af Sjlfstismnnum og hangandur eirra.

sland sem fyrst EB, a er ekkert a v a vera Evrpumaur.

Rabbi (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 19:56

9 identicon

bara t af v a eitthva s manni hag, ir ekki endilega a a s rangt.

Dagjn (IP-tala skr) 11.11.2009 kl. 20:52

10 identicon

Hvaa rugl er etta? Hverjar eru heimildirnar? etta er algjr rangtlkun, Lissabon samningurinn er tluvert betri fyrir smjir heldur en Nice samningurinn, etta er eitt mesta rugl sem g hef s.

Hrur A, G, (IP-tala skr) 12.11.2009 kl. 09:36

11 Smmynd: Haraldur Hansson

Takk ll fyrir innliti og athugasemdirnar.

Hrur: Eina 100% rugga heimildin er lagatextinn sjlfur. getur lesi hann hr. etta er 4. tluli, 16. greinar Maastricht, efst blasu 23.

Dagjn: g er alveg sammla. a er ekkert rangt vi einn maur = eitt atkvi, tt a s okkur hag. Og a er okkur svo sannarlega hag essu dmi. a getur aldrei veri gott a ra engu um eigin ml.

Rabbi: a er ekkert a v a vera slendingur. Og a er heldur ekkert a v a vera Evrpumaur. a ir ekki a rttltanlegt s a gera sland a hluta Evrpurkisins. Bi Normenn og Svisslendingar standa utan ess og er Evrpumenn.

Gunnar og Dagn: Sammla ykkur bum.

Haraldur Hansson, 12.11.2009 kl. 12:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband