Meðmæli x 2

 
Íslenska krónan

Þegar gengið lækkar styrkist staða útflutningsgreinanna. Það er því forvitnilegt að lesa færslu sem Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, skrifaði. Brimborg er nefnilega innflutningsfyrirtæki (sem selur bíla en ekki Toyota).

Ég mæli með færslu Egils um sívinnandi og óþreytandi íslenska krónu.

 

Aldargamall draumur
Úr því ég er að mæla með annarra manna bloggfærslum verð ég að benda líka á færslu Andra Snæs Magnasonar. Hún er um sérstakan draum sem hljómar eins og fyrirboði um nokkuð sem gerðist 101 ári síðar.

Færsla Andra Snæs heitir Draumur Dr. Helga Pjeturs frá 1907.

 
Þetta eru ólíkar færslur, en tengjast báðar efni viðtengdrar fréttar um veikingu krónunnar, þó með ólíkum hætti sé.

Góða skemmtun.

 


mbl.is Bandaríkjadalur nálgast 130 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Takk fyrir ábendinguna.

, 20.8.2009 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband