Sakamenn í stjórn ESB

Rćđumenn á Austurvelli í dag rćddu m.a. um hvernig stjórnkerfi viđ viljum sjá í framtíđinni. Sumir líta á Evrópusambandiđ sem lausn á krísunni og ţví ekki úr vegi ađ kíkja ađeins á ţađ.

Sú ríkisstjórn (EU commission) sem tók viđ völdum í ESB 22. nóvember 2004 er býsna sérstök. Forseti hennar er José Manuel Barroso frá Portúgal og kjörtímabiliđ er fimm ár.

Ađeins ríkisstjórnin getur fram lagafrumvörp. Hún hefur á hendi framkvćmdavaldiđ og margţćtt eftirlitshlutverk. Ráđherrar (commisars) taka ađ sér hver sinn málaflokk (ráđuneyti). Hér má sjá stjórn Barrosos.

Međal ráđherra í ríkisstjórn Barrosos eru:

Jacques Barrot (FRA) samgöngumál. Áriđ 2000 fékk hann 8 mánađa skilorđsbundinn fangelsisdóm fyrir ađild ađ fjársvikamáli og var bannađ ađ gegna opinberu embćtti í tvö ár. Tók engu ađ síđur viđ embćtti samgönguráđherra Evrópu 2004.

Siim Kallas (EIS) mál yfirstjórnar og endurskođun. Fyrrum međlimum í Kommúnistaflokki Sovétríkjanna, sem lenti í „tćknilegum vandamálum međ fjármál sín" eftir fall Sovétríkjanna. Hann var fundinn sekur um ađ veita rangar upplýsingar og hindra framgang réttvísinnar. Hann sér m.a. um varnir gegn fjársvikum!!!

Lázló Kovács (UNG) skatta- og tollamál.Harđlínu kommúnisti međ vafasama fortíđ sem sérlegur vinur Janos Kadars, fyrrum einrćđisherra í Ungverjalandi. Stjórnarhćttir hans samrćmast ekki reglum og viđteknu gildismati í Evrópu.

Peter Mendelson (BRE) viđskiptamál.Á ferli sínum hefur hann tvisvar veriđ rekinn úr bresku stjórninni en fékk ráđherrastól í ESB. (Mendelson hefur nú látiđ af embćtti.)

Neelie Kroes (HOL) samkeppnismál.Í Hollandi kölluđ „Nickel Neelie" og orkađi skipan hennar tvímćlis vegna tengsla viđ stórfyrirtćki og ćtlađrar ţátttöku í vafasamri vopnasölu. Samlandi hennar, Evrópuţingmađurinn Paul van Buitenen hefur ítrekađ ásakađ hana um ađ veita Evrópuţinginu rangar upplýsingar.

Frá ţví ađ stjórn Barrosos tók viđ hefur ţađ aldrei gerst ađ greidd hafi veriđ atkvćđi um frumvörp innan stjórnarinnar áđur en ţau eru send Evrópuţinginu til afgreiđslu. Skipta ţau samt ţúsundum í 32 ađskildum málaflokkum.

Skyldi Ingibjörg Sólrún ćtla ađ útskýra stjórnkerfi Evrópuríkisins fyrir íslenskum kjósendum áđur en hún lćtur innlima Ísland í ţađ? Eđa upplýsa ţá um hvar hiđ raunverulega vald liggur og hvernig lýđrćđinu er úthýst?


mbl.is „Friđsamleg og málefnaleg“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Auk ţessa voru Neelie Kroes og Peter Mandelson bćđi međal Bilderberg-fundargesta í ár (2008).

Guđmundur Ásgeirsson, 28.12.2008 kl. 02:06

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

...ásamt stórum hluta af nćstu ríkisstjórn Bandaríkja Norđur-Ameríku.

Guđmundur Ásgeirsson, 28.12.2008 kl. 02:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband