8.5.2009 | 14:54
Þetta kallar maður sko fjör!
Tveir dagar í að ný ríkisstjórn verði kynnt og ráðherrar fara á kostum. Hika ekki við að segja það sem gengur í okkur almúgann ... og fjölmiðla.
Össur búinn að fá nóg af samskiptum við Breta.
Ögmundur kallar IMF heimslögreglu kapítalismans.
Ég hefði samt frekar kosið að sjá einhvern íslenskan fjölmiðil eða stjórnmálamann fjalla um þessa frétt. Hún hlýtur að teljast jákvæð í kreppunni.
Heimslögregla kapítalismans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Donald og Donald ræða málin
- VARÚÐ: Hættuleg skepna í framboði
- Þegar Össur fór norður og niður
- Kjósendur slátruðu ESB trúboðinu
- Að standa undir nafni - eða skammstöfun
- Engar skoðanir kannaðar
- Þannig stjórna jafnaðarmenn
- Össur afskrifar ESB
- Viðbrögð hinna tapsáru
- Gamaldags þrætustjórnmál eru algjör lífsnauðsyn
Færsluflokkar
Bloggvinir
- einarolafsson
- vefritid
- agbjarn
- prakkarinn
- theodorn
- aevark
- kga
- skjalfandi
- tilveran-i-esb
- einarsmaeli
- brjann
- sigurjonth
- karlol
- snjolfur
- gbo
- hallurmagg
- baldvinj
- skessa
- baldher
- mitt
- kreppukallinn
- vilhjalmurarnason
- haukurn
- runirokk
- kuriguri
- jonvalurjensson
- gun
- zumann
- duddi9
- axelthor
- islandsfengur
- svavaralfred
- vidhorf
- marinogn
- graenaloppan
- icekeiko
- ksh
- heimssyn
- robertvidar
- gattin
- upplysing
- bjarnihardar
- jonarni
- thorsteinnhelgi
- astromix
- jonl
- axelaxelsson
- fun
- haddi9001
- morgunbladid
- heiddal
- athena
- skulablogg
- bofs
- raksig
- kreppuvaktin
- rafng
- himmalingur
- tibsen
- iceland
- kreppan
- postdoc
- fullvalda
- kaffistofuumraedan
- isleifur
- hvilberg
- krist
- bjarnimax
- axelpetur
- hleskogar
- socialcredit
- ieinarsson
- johannesthor
- sporttv
- valli57
- morgunblogg
- tryggvigunnarhansen
- ingagm
- helgi-sigmunds
- don
- thjodarheidur
- kuldaboli
- geiragustsson
- maggi-phil
- kristjan9
- ammadagny
- thruman
- jonoskarss
- mummij
- minnhugur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Hvaða þýðingu hefur þetta? spyr sá sem ekki veit?
alla (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 15:05
Bara að 1. júlí tekur gildi fríverslunarsamningur við Kanada. Það ætti að auðvelda mönnum að auka viðskipti við Kanadamenn, sem ekki eiga við stóran kreppuvanda að stríða eins og við. Eigum við ekki að fagna öllu sem getur verið til bóta í kreppunni?
Haraldur Hansson, 8.5.2009 kl. 15:15
Fyrir utan að þakka þér fyrir öll góð skrif þá langar mig að vita hvar þú fékkst þetta ótrúlega merkilega merki í hausnum á blogginu þínu.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.5.2009 kl. 15:32
Sæll Haraldur
Ég þarf að koma til þín skilaboðum, getur þú sent mér netfangið þitt á
pallvil@yhaoo.com
takk
p
Páll Vilhjálmsson, 8.5.2009 kl. 16:02
Anna: Hausinn bjó ég til úr mynd og grunni á Free Europe
Haraldur Hansson, 8.5.2009 kl. 16:07
Ég fjallaði um EFTA-Kanada samninginn fyrir nokkrum dögum:
http://altice.blog.is/blog/altice/entry/870365/
Loftur Altice Þorsteinsson, 8.5.2009 kl. 16:23
Það er líka fræðandi að skoða EFTA kortið.
Axel Þór Kolbeinsson, 8.5.2009 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.