Jæja, skyldi þá álverið vera úr sögunni?

Tekur Rannveig Rist brosandi við verðlaununum "Maður ársins" hjá Frjálsri verslun? Reyndar er Andri Már Ingólfsson enn við rekstur sinna fyrirtækja, en hverjir voru valdir árin á undan? Og hvar eru þeir nú, Hreiðar Már, Sigurður Einarsson og Róbert Wessman?

Er þetta ekki ávísun á hrakfarir álversins í Straumsvík?


mbl.is Rannveig Rist maður ársins hjá Frjálsri verslun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Verður það ekki að teljast hæpin röksemdarfærsla Haraldur?

En grínið er ágætt engu að síður. Þessi algera aðdáun á fjárglæframönnunum (gengu áður undir mun hetjulegri nöfnum ýmisskonar) er eftir á að hyggja því miður bæði afar sorgleg en einnig mjög kómísk.

Hversu algerlega blind sem þessi þjóð getur reglulega orðið. Erum í flestum málum algerlega ofurseld "popularisma". Er það skrítið þó að ráðamenn þjóðarinnar hafi alltaf treyst á það ásamt afar slælegu minni okkar?

Baldvin Jónsson, 29.12.2008 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband