700 evru kynslóðin

Mótmælin í Grikklandi snúast ekki lengur um morðið á Alexandros. Og þau beinast ekki eingöngu að grísku ríkisstjórninni. Nú er talað um unga fólkið í Grikklandi sem 700-evru kynslóðina vega þess hve framtíðarhorfur eru daprar.

Í þessari færslu frá því í fyrradag má sjá stutta sjónvarpsfrétt þar sem fram kemur að óánægjan með ESB vegur þungt og að evran kann að reynast Grikkjum fótakefli. Við ættum að fylgjast vel með gangi mála áður en við ákveðum að skríða inn í Evrópuríkið.

Það er ekki langt síðan bent var á Írland, Spán og Grikkland sem "sönnun" fyrir ágæti ESB. Það fjarar hratt undan sönnunargögnunum núna.


mbl.is Átök í miðborg Aþenu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband