Möppudýragarður

Þegar pælt er í gegnum texta um ESB er það hreinasta torf á köflum. Áður en maður veit af er maður búinn að fótbrjóta sig í kjaftinum. Hér er til gamans listi yfir helstu stofnanir og stöður innan þeirra, samninga, reglur og embætti.

Ef þú vilt æfa þig fyrir "heimanámið" sem framundan er vegna kynningar á ESB er það ágætis byrjun að sjá hve marga af þessum liðum þú þekkir. Veistu hver er hlutverkaskiptingin á milli commission, counsil og parlament? Veistu hvað allt þetta er á íslensku? Eða hvað er til af aðgengilegu efni á íslensku um Evrópusambandið? 

  • European Union (EU)
    European Community
    Common Foreign and Security Policy (CFSP)
    Police and Judicial Co-operation in Criminal Matters (PJC)
    European Parliament
    European Counsil
    European Commission
    Charter of Fundamental Rights
    European Constitution
    The Laeken declaration
    Berlin Declaration
    Ioannina Compromise
    Single European Act
    Common Foreign and Security Policy (CFSP)
    Copenhagen Criteria
    Schengen Agreement
    Treaty establishing the European Community (TEC, Rome)
    Treaty on the Functioning of the European Union (TFEU)
    Treaty of Amsterdam
    Treaty of Nice
    Treaty on European Union (TEU, Maastricht)
    Treaty of Lisbon (Reform Treaty)
    Treaty on the Functioning of the European Union
    Commission of the European Communities
    The European Convention
    Action Committee for European Democracy (ACED)
    Intergovernmental Conference (IGC)
    European Convention on Human Rights
    Western European Union (WEU)
    European Defence Agency
    Eurozone
    Europol
    Eurojust
    President of the European Union
    President of the European Commission
    Vice-President of the Commission
    High Representative for Foreign Affairs
    Representative for Foreign Affairs and Security Policy
    High Representative of the Union for Foreign Affairs and Security Policy
    European Commissioner for External Relations and European Neighbourhood Policy
    Union Foreign Minister
    EU Council's Presidency
    President-in-Office of the European Council
    Presidency of the Council of the European Union
    Secretary-General of the Council
    European Central Bank
    European Court of Justice
    European Defence Agency
    Court of Justice of the European Communities
    European Court of Human Rights
    Area of Freedom, Security and Justice (AFSJ)
    Court of First Instance

Á listanum er ekkert um efnisþætti eins og vöruflutninga, fiskveiðistefnu, samkeppnisreglur og menningu svo dæmi séu tekin. Það að ganga í ESB snýst um margt annað en nýjan gjaldmiðil. Umræðan þarf að fara að snúast meira um þá þætti.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hef einmitt verið að leita að aðgengilegu efni um ESB á Íslensku á netinum. Hef enþá haft lítið upp ú því. Veistu um linka ?

hilmar jónsson, 7.12.2008 kl. 18:04

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Það er hægt að fá upplýsingar um uppbyggingu ESB í skýrslu frá forsætisráðuneytinu frá því mars í fyrra. Í kafla 2.2.2 er ágæt samantekt um kerfið og svo er allur kafli 4 (um 36 síður) um álitamál varðandi inngöngu Íslands í ESB, en alls er skýrslan 136 síður að lengd.

Ég veit ekki til þess að Lisabon samningurinn sé aðgengilegur á Íslensku.

Haraldur Hansson, 8.12.2008 kl. 00:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband