28.4.2013 | 11:34
Kjósendur slátruðu ESB trúboðinu
Nú stendur XS undir nafni og er orðin Extra Small. Þegar ljóst var að Samfylkingin myndi setja nýtt Evrópumet í fylgistapi var talað um hamfarir og slátrun í sjónvarpssal. Báðar þær nafngiftir komu frá samfylkingarfólki.
Ánægjulegasta niðurstaðan úr kosningunum er að kjósendur slátruðu ESB trúboðinu. Það er við hæfi að eini flokkurinn sem keyrði sína baráttu á ESB-aðild skyldi setja hið vafasama Evrópumet.
Stjórnarflokkarnir tapa tæpum 28% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Donald og Donald ræða málin
- VARÚÐ: Hættuleg skepna í framboði
- Þegar Össur fór norður og niður
- Kjósendur slátruðu ESB trúboðinu
- Að standa undir nafni - eða skammstöfun
- Engar skoðanir kannaðar
- Þannig stjórna jafnaðarmenn
- Össur afskrifar ESB
- Viðbrögð hinna tapsáru
- Gamaldags þrætustjórnmál eru algjör lífsnauðsyn
Færsluflokkar
Bloggvinir
- einarolafsson
- vefritid
- agbjarn
- prakkarinn
- theodorn
- aevark
- kga
- skjalfandi
- tilveran-i-esb
- einarsmaeli
- brjann
- sigurjonth
- karlol
- snjolfur
- gbo
- hallurmagg
- baldvinj
- skessa
- baldher
- mitt
- kreppukallinn
- vilhjalmurarnason
- haukurn
- runirokk
- kuriguri
- jonvalurjensson
- gun
- zumann
- duddi9
- axelthor
- islandsfengur
- svavaralfred
- vidhorf
- marinogn
- graenaloppan
- icekeiko
- ksh
- heimssyn
- robertvidar
- gattin
- upplysing
- bjarnihardar
- jonarni
- thorsteinnhelgi
- astromix
- jonl
- axelaxelsson
- fun
- haddi9001
- morgunbladid
- heiddal
- athena
- skulablogg
- bofs
- raksig
- kreppuvaktin
- rafng
- himmalingur
- tibsen
- iceland
- kreppan
- postdoc
- fullvalda
- kaffistofuumraedan
- isleifur
- hvilberg
- krist
- bjarnimax
- axelpetur
- hleskogar
- socialcredit
- ieinarsson
- johannesthor
- sporttv
- valli57
- morgunblogg
- tryggvigunnarhansen
- ingagm
- helgi-sigmunds
- don
- thjodarheidur
- kuldaboli
- geiragustsson
- maggi-phil
- kristjan9
- ammadagny
- thruman
- jonoskarss
- mummij
- minnhugur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Heyr Heyr !
Það er eitt og sér eitt það besta sem komið hefur útúr kosningum EVER !
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 28.4.2013 kl. 12:25
Í allri vinstri gremjunni og tannagnístrinu nú, þá virðast menn gleyma að fráfarandi stjórn á allt sitt undir því að Framsóknarflokkurinn lagði blessun sína yfir hana og studdi allt frá 80daga stjórn 2009 til lokadags. Þeir ættu því að Akka pent fyrir sig.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.4.2013 kl. 00:44
Samfylkingunni og þeim Árna Páli og Össuri hefnist nú illa fyrir það að hafa alla kosnningabaráttuna ekki getað talað um neitt annað en dýrðir og listisemdir ESB og svo náttúrlega ónýta krónu og ofurkosti Evrunnar.
Þeim tókst með þessu að tala fylgi Samfylkingarinnar hratt og örugglega niður í áður óþekktar lægðir.
Þeir ESB kumpánarnir geta þó í harmi sínum glatt sig yfir því einu að þeir hafa slegið nýtt Evrópumet í fylgishruni og kosninga afhroði.
En Evrópumet þetta hefur meira að segja verður viðurkennt og skráð hjá sjálfu EUROSTAT í sjálfum höfuðstöðvum Evrópusovétsambandsins í Brussel !
Þannig hafa þeir félagar náð því háleita markmiði að skrá nafn sitt og flokksins síns á spjöld sögunnar í sjálfri Brussel borg!
Gunnlaugur I., 29.4.2013 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.