15.11.2011 | 00:01
Hvað eiga Jimi Hendrix og ESB sameiginlegt?
ESB-ríkin hafa sótt um inngöngu í The 27 Club. Þar eru fyrir Jimi Hendrix, Janis Joplin, Kurt Cobain, Amy Winehouse og fleiri. Það sem ESB á sameiginlegt með félagsmönnum er að þau dóu öll þegar þau voru orðin 27.
Þrátt fyrir að hafa þegar jarðað lýðræðið er ekki víst að umsókn ESB verði samþykkt.
Tvennt dregur úr möguleikum. Annars vegar að ESB hefur ekki afrekað neitt nógu merkilegt. Hins vegar óvissan um hvort The 27 Club samþykki banvænar -töflur sem alvöru dóp úr viðurkenndu eldhúsi.
Meðan beðið er niðurstöðu ræða menn útförina.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Donald og Donald ræða málin
- VARÚÐ: Hættuleg skepna í framboði
- Þegar Össur fór norður og niður
- Kjósendur slátruðu ESB trúboðinu
- Að standa undir nafni - eða skammstöfun
- Engar skoðanir kannaðar
- Þannig stjórna jafnaðarmenn
- Össur afskrifar ESB
- Viðbrögð hinna tapsáru
- Gamaldags þrætustjórnmál eru algjör lífsnauðsyn
Færsluflokkar
Bloggvinir
- einarolafsson
- vefritid
- agbjarn
- prakkarinn
- theodorn
- aevark
- kga
- skjalfandi
- tilveran-i-esb
- einarsmaeli
- brjann
- sigurjonth
- karlol
- snjolfur
- gbo
- hallurmagg
- baldvinj
- skessa
- baldher
- mitt
- kreppukallinn
- vilhjalmurarnason
- haukurn
- runirokk
- kuriguri
- jonvalurjensson
- gun
- zumann
- duddi9
- axelthor
- islandsfengur
- svavaralfred
- vidhorf
- marinogn
- graenaloppan
- icekeiko
- ksh
- heimssyn
- robertvidar
- gattin
- upplysing
- bjarnihardar
- jonarni
- thorsteinnhelgi
- astromix
- jonl
- axelaxelsson
- fun
- haddi9001
- morgunbladid
- heiddal
- athena
- skulablogg
- bofs
- raksig
- kreppuvaktin
- rafng
- himmalingur
- tibsen
- iceland
- kreppan
- postdoc
- fullvalda
- kaffistofuumraedan
- isleifur
- hvilberg
- krist
- bjarnimax
- axelpetur
- hleskogar
- socialcredit
- ieinarsson
- johannesthor
- sporttv
- valli57
- morgunblogg
- tryggvigunnarhansen
- ingagm
- helgi-sigmunds
- don
- thjodarheidur
- kuldaboli
- geiragustsson
- maggi-phil
- kristjan9
- ammadagny
- thruman
- jonoskarss
- mummij
- minnhugur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Mér finnst Dr. Doom frekar mildur í máli. Ég sé þetta hrun fyrir miklu óhjákvæmilegra og hraðara.
Í Evrusambandinu má hvorki verða samdráttur né uppgangur. Enginn getur haft stjórn á breytingum heimavið til hins betra né verra. Synd Íra var efnahagsundrið þeirra, þar sem þeir gátu enga stjórn haft á þenslunni fastir í vaxtaspennitreyjunni. Fjórfrelsið og frjáls flutningur fjármagns er einnig meginfaktor og hefur gerir nú illt verra hjá þeim sem eiga í vandræðum og einnig þeim sem berjast við þenslu.
Þetta er no vin no vin. Vandinn er að breiðast til fleiri ríkja, sem ekki eru með Evru og krafan um þáttöku þeirra í björgunarpýramýdasvindlinu bætir ekki úr skák. Ég spái því að meira að segja Frakkland rið til falls eftir áramótin ef áframheldur sem horfir og Þjóðverjar, sem eru skuldugastir allra í Evrum talið verða þá að játa að þetta sé búið.
Allur braskheimurinn veðjar stórfenglega á fallið. Það eitt segir mér aðþetta sé óumflýanlegt.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2011 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.