1.7.2011 | 12:41
Hin táknræna Tortóla
Það er til alþjóðlegur tveggja stafa kóði fyrir öll ríki í heiminum. Til dæmis NO fyrir Noreg, US fyrir Bandaríkin, GB fyrir Bretland og IS fyrir Ísland.
Bresku Jómfrúreyjar eiga sinn tveggja stafa kóða eins og öll önnur ríki. Stærsta eyjan þar er Tortóla.
Íslendingar tengja Tortólu við útrás og undanskot og þangað beina erlendir leiðtogar spjótum sínum í baráttunni gegn fjármálaglæpum. Tortóla hefur orðið alþjóðlegur samnefnari fyrir svik.
Hinn alþjóðlegi kóði fyrir Tortólu og Bresku Jómfrúreyjar er VG.
Sem er rökrétt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Donald og Donald ræða málin
- VARÚÐ: Hættuleg skepna í framboði
- Þegar Össur fór norður og niður
- Kjósendur slátruðu ESB trúboðinu
- Að standa undir nafni - eða skammstöfun
- Engar skoðanir kannaðar
- Þannig stjórna jafnaðarmenn
- Össur afskrifar ESB
- Viðbrögð hinna tapsáru
- Gamaldags þrætustjórnmál eru algjör lífsnauðsyn
Færsluflokkar
Bloggvinir
- einarolafsson
- vefritid
- agbjarn
- prakkarinn
- theodorn
- aevark
- kga
- skjalfandi
- tilveran-i-esb
- einarsmaeli
- brjann
- sigurjonth
- karlol
- snjolfur
- gbo
- hallurmagg
- baldvinj
- skessa
- baldher
- mitt
- kreppukallinn
- vilhjalmurarnason
- haukurn
- runirokk
- kuriguri
- jonvalurjensson
- gun
- zumann
- duddi9
- axelthor
- islandsfengur
- svavaralfred
- vidhorf
- marinogn
- graenaloppan
- icekeiko
- ksh
- heimssyn
- robertvidar
- gattin
- upplysing
- bjarnihardar
- jonarni
- thorsteinnhelgi
- astromix
- jonl
- axelaxelsson
- fun
- haddi9001
- morgunbladid
- heiddal
- athena
- skulablogg
- bofs
- raksig
- kreppuvaktin
- rafng
- himmalingur
- tibsen
- iceland
- kreppan
- postdoc
- fullvalda
- kaffistofuumraedan
- isleifur
- hvilberg
- krist
- bjarnimax
- axelpetur
- hleskogar
- socialcredit
- ieinarsson
- johannesthor
- sporttv
- valli57
- morgunblogg
- tryggvigunnarhansen
- ingagm
- helgi-sigmunds
- don
- thjodarheidur
- kuldaboli
- geiragustsson
- maggi-phil
- kristjan9
- ammadagny
- thruman
- jonoskarss
- mummij
- minnhugur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Rétt er að nefna að tveggja stafa ríkiskóða er ekki úthlutað til samtaka þjóða, þótt þau teljist samvinnu- eða samráðsvettvangur og ekki heldur til alþjóðastofnana eins og t.d. Sameinuðu þjóðanna.
Ríkjakóðinn EU er fyrir Evrópusambandið.
Haraldur Hansson, 1.7.2011 kl. 12:56
Snöfurmannlega athugað.
Ragnhildur Kolka, 1.7.2011 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.