Spillingarfréttir á Sky

Á Sky News hafa í dag veriđ fluttar fréttir af ferđ forsćtisráđherra Bretlands til Brussel. Inngangur fréttarinnar vekur athygli, en ţar er stjórnmálastétt Evrópuríkisin lýst sem embćttismönnum úr öllum tengslum viđ evrópskan veruleika. Ţar heimta menn meira fé frá ađildarríkjunum, sem standa í stórfelldum niđurskurđi heimafyrir.

Sagt er frá mönnum sem valsa um sjóđi af almannafé (the fabuled EU gravy train), ţar sem lúxusbílar, dýrindis málsverđir og konfekt eru hluti af bjórlegnum busselskum lífsstíl. Einnig frá hroka sambandsins og ábyrgđarlausri međferđ á almannafé.  

Vonandi ađ RÚV fari ađ segja sannleikann á mannamáli eins og Sky. Ekki veitir af mótvćgi viđ makalaus blađaskrif utanríkisráđherra, sem birtir nú hverja greinina af annarri. Svo langt gengur hann í glansmyndagerđinni ađ jafnvel brusselskum embćttismönnum ofbýđur og reyna ađ leiđrétta vitleysuna.

Ţegar ríkisstjórnin springur fćr Össur örugglega vinnu á einni af áróđursskrifstofum ESB á Íslandi. Enda talar hann og skrifar nú ţegar eins og áróđursmeistari Evrópuríkisins en ekki  sem utanríkisráđherra Íslands. Hann fengi ekki háa einkunn á Sky.

Hćgt er ađ lesa frásögn Sky hér og horfa á fréttir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Haraldur.

Gott hjá ţér ađ vekja athygli á ţessari frétt SKY sem segir tćpitungulaust frá frá ţessu yfirgengilega spillingarfeni- og greni  ESB elítunnar.

Svo hamast ađildarsinnar hér heima viđ ađ halda ţví ađ ţjóđinni ađ viđ ţurfum endilega ađ ganga í ESB til ţess ađ forđast og minnka spillingu.

Stađreyndirnar og reynslan er allt önnur ESB Commízararnir og ţeirra fylgifiskar í Brussel maka sífellt meira krókinn og sem aldrei fyrr og samdaun stjórnmálaelíta ađildar leppríkjanna í samstarfi viđ viđskipta- og embćttiskerfiđ hefur komiđ sér upp fleiri og leynilegri matarholum til ţess ađ misnota ađstöđu sína og völd. Einmitt af ţví ađ valdiđ er stöđugt fćrt fjćr fólkinu og stofnanirnar stćkka og flćkjustigiđ og skilningur almennings á verkferlunum og lýđrćđinu er í algjöru lágmarki.

Spillingardaunninn frá ESB valdaelítunni ţar liggur eins og mara yfir Evrópu.

Ég finn vel og rćkilega fyrir ţessum fnik hér hér ţar sem ég bý í ESB og Evruríkinu Spáni međ 20% atvinnuleysi og allt í kalda koli og ţvílíka og samgróna spillingu stjórnmála- og atvinnulífs í skjóli ESB.

Meira ađ segja lögreglan og dómsvaldiđ er gjörspillt og ţađ vita allir !

Ég sći vini mína reyna ađ múta lögreglunnni á Íslandi međ 5000 kalli eđa hćrri upphćđum eins og er frekar reglan hér en undantekning hjá heimafólki. Útlendingar fá ađ visu flestir ađra međferđ nema ţeir ţekki einhvern sem ţekkir einhvern annan sćmilega háttsettann.   

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 29.10.2010 kl. 15:42

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

En Haraldur, hvernig í ósköpunum á Brussel ađ geta keypt ţjóđir eins og Íslendinga (o.fl.) til lags viđ sig ef ţeir hafa ekki nćgilegt skotsilfur til ađ bjóđa okkur út ađ borđa?

Í ţađ minnsta á međan á tilhugalífinu stendur.

Ragnhildur Kolka, 29.10.2010 kl. 15:43

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţakka innlitiđ og athugsemdirnar.

Ţađ er ekki falleg mynd sem Gunnlaugur dregur upp af Spáni. En ef ţiđ kíkiđ á fréttina sem vísađ er á í fćrslunni ţá voru skrifiđ 180 komment viđ hana. Myndin sem breskir lesendur gefa er síst skárri en sú spćnska.

Ţađ eru allir ósáttir viđ framgöngu ESB og stór hluti ţeirra sem skrifa komment vill ađ Bretland losi sig úr Evrópuríkinu.

Haraldur Hansson, 31.10.2010 kl. 16:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband