Slćmar fréttir og verri fréttir

Ţegar ég kíkti á RSS fréttastraum fyrir fréttir af stjórnmálum í Evrópu, gáfu fyrirsagnirnar sem viđ blöstu ekki bjarta mynd af ástandi og stjórnarháttum í Brussel. Ţetta eru ýmist slćmar fréttir eđa verri, en engar sem ţegnarnir geta glađst yfir. Í besta falli ađ eitthvađ hlutlaust slćđist međ, stöku sinnum.
 

Frétt #1 er um vanda Írlands. Sumir telja ađ ţar sé nćsta Grikkland í uppsiglingu, enda stađa ţeirra orđin verri en stađa Íslands!

Frétt #2 er líka um Írland, ađ landiđ ţurfi ađ fá hjálp strax til ađ forđast erfitt efnahagslegt dauđastríđ (long, ardouos, slow deth).

Frétt #3 er um ađ 17 fyrrum kommissarar séu enn á launum hjá Evrópuríkinu, ţrátt fyrir ađ vera komnir í önnur vel launuđ störf. Ţar er ţađ Joe Borg sem toppar spillingarlistann, sá sami og flutti erindi í Reykjavík um helgina.

Frétt #4 segir ađ Belgar vilji nota tćkifćriđ, međan ţeir gegna forystu, til ađ stofna nýtt embćtti evrópsks saksóknara, sem er í andstöđu viđ nokkur ríki. Menn geta haft ólíkar skođanir á hvort ţađ er slćm frétt, eins og allar hinar.

Frétt #5 er um ađ kostnađur viđ sendiráđ Evrópuríkisins sé komin 5.200 milljónum króna fram úr áćtlun. Ţađ er frú Ashton, barónessan sem enginn kaus, sem opnar sendiráđ um allan heim, enda lítur hún á ESB sem eitt sjálfstćtt ríki.

Frétt #6 er svo um ađ stćkka ţurfi björgunarpakka Grikklands og teygja til ársins 2013, en ţar flćkist töframyntin evra fyrir öllum lausnum.

Frétt #7 segir ađ Bretar séu ósáttir viđ ađ lengja fćđingarorlofiđ, sem ţeir hafa ekki efni á, en skipanir séu vćntanlegar frá Brussel - sem rćđur.

Frétt #8 er síđan um ađ Frakkar, Ţjóđverjar, Spánverjar og Portúgalar telja evruna ekki góđan kost: "a bad thing for their economy"

Og ţetta eru ađeins átta fyrstu tenglarnir á mánudagskvöldi. Ţetta er bara dćmigerđur dagur fyrir Evrópusambandiđ, draumaríki íslenskra krata. Ţetta er hin raunsanna lýsing á samvinnu sem breytist í ríki sem er ađ kikna undan eigin skrifrćđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Keep up the good work.  Ţađ er ekki nóg međ ađ ţeir telji sig sjálfstćtt ríki heldur telja ţeir ađ ein fisktegund framar öđrum sigli undir ţeirra fána um heimshöfin.

Ţetta er ađ slá martröđum Orwells út.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.9.2010 kl. 00:04

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Thanks. Já, ţađ er sama hvers konar fréttir eru skođađar, fréttir af Evrópuríkinu eru alltaf í sama dúr. Jafnvel á EurActive.com er vesen og vitleysa mest áberandi. Ţetta er bara svona.

Haraldur Hansson, 28.9.2010 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband