Kjósendur slátruðu ESB trúboðinu

Nú stendur XS undir nafni og er orðin Extra Small. Þegar ljóst var að Samfylkingin myndi setja nýtt Evrópumet í fylgistapi var talað um hamfarir og slátrun í sjónvarpssal. Báðar þær nafngiftir komu frá samfylkingarfólki. 

Ánægjulegasta niðurstaðan úr kosningunum er að kjósendur slátruðu ESB trúboðinu. Það er við hæfi að eini flokkurinn sem keyrði sína baráttu á ESB-aðild skyldi setja hið vafasama Evrópumet.


mbl.is Stjórnarflokkarnir tapa tæpum 28%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. apríl 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband