Féll í sautjánda sinn!

Ţađ er alltaf ákveđin spenna í loftinu ţegar European Court of Auditors leggur fram ársskýrslu sína, en ţađ er eins konar ríkisendurskođun Evrópusambandsins.

Skýrsla fyrir rekstraráriđ 2010 var gefin út í Luxembourg í dag. Til ađ gera langa sögu stutta ţá féll ESB á prófinu sautjánda áriđ í röđ!

Ekki er hćgt er gera grein fyrir 3,7% útgjalda, sem leggur sig á 713.000 milljónir króna. Munurinn skýrist ađ mestu af spillingu og/eđa ađ ekki sé fariđ ađ settum reglum viđ međferđ á almannafé.

Menn kippa sér ekki mikiđ upp viđ ţađ, enda á spillingin lögheimili í Brussel eins og allir vita. Ţetta er svipuđ fjárhćđ og ađildarríkin ţurftu ađ borga í viđbótarskatt til ESB á ţessu ári.

Fréttatilkynningu ríkisendurskođunar ESB má lesa hér.


The End of Money

Á fréttastöđinni SkyNews er fastur liđur ţar sem fariđ er yfir forsíđufréttir dagblađanna međ tveimur sérfrćđingum. Í kvöld yfirskyggđu fréttir af evruvandanum allt. Óttinn viđ mikinn samdrátt, jafnvel hrun, er verulegur.

Sérfrćđingarnir voru sammála um ađ evruvandi Grikklands vćri bara smámál í samanburđi viđ Ítalíu, sem gćti sligađ allt Evruland. Annar sagđist óttast mest "the end of money". 

Ţađ sem vakti athygli mína var tafla um skuldatryggingarálag. Hún leit svona út:

  • Grikkland               32,32%
  • Portúgal                11,77%
  • Írland                     8,20%
  • Ítalía                      7,25%
  • Spánn                    5,81%
  • Belgía                     4,38%

Hćttumörkin eru viđ 5% og ţegar álagiđ kemst í 7% er stađa ríkisins talin óviđráđanleg (álagiđ á Ísland fór aftur yfir 3% um daginn).

Listinn sýnir sex verst stöddu vestrćnu ríki heims. Ţau eiga ţađ sameiginlegt ađ vera ESB ríki sem eiga engan gjaldmiđil. Ţau köstuđu honum og um leiđ sviptu ţau sig peningalegu fullveldi.

Nú er fullveldi ţeirra horfiđ. Týnt og tröllum gefiđ. Í stađinn fyrir alvöru gjaldmiđil nota ţau skađrćđis vafning sem er kallađur Evra.


Bloggfćrslur 10. nóvember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband