27.9.2010 | 23:39
Slćmar fréttir og verri fréttir
Ţegar ég kíkti á RSS fréttastraum fyrir fréttir af stjórnmálum í Evrópu, gáfu fyrirsagnirnar sem viđ blöstu ekki bjarta mynd af ástandi og stjórnarháttum í Brussel. Ţetta eru ýmist slćmar fréttir eđa verri, en engar sem ţegnarnir geta glađst yfir. Í besta falli ađ eitthvađ hlutlaust slćđist međ, stöku sinnum.
Frétt #1 er um vanda Írlands. Sumir telja ađ ţar sé nćsta Grikkland í uppsiglingu, enda stađa ţeirra orđin verri en stađa Íslands!
Frétt #2 er líka um Írland, ađ landiđ ţurfi ađ fá hjálp strax til ađ forđast erfitt efnahagslegt dauđastríđ (long, ardouos, slow deth).
Frétt #3 er um ađ 17 fyrrum kommissarar séu enn á launum hjá Evrópuríkinu, ţrátt fyrir ađ vera komnir í önnur vel launuđ störf. Ţar er ţađ Joe Borg sem toppar spillingarlistann, sá sami og flutti erindi í Reykjavík um helgina.
Frétt #4 segir ađ Belgar vilji nota tćkifćriđ, međan ţeir gegna forystu, til ađ stofna nýtt embćtti evrópsks saksóknara, sem er í andstöđu viđ nokkur ríki. Menn geta haft ólíkar skođanir á hvort ţađ er slćm frétt, eins og allar hinar.
Frétt #5 er um ađ kostnađur viđ sendiráđ Evrópuríkisins sé komin 5.200 milljónum króna fram úr áćtlun. Ţađ er frú Ashton, barónessan sem enginn kaus, sem opnar sendiráđ um allan heim, enda lítur hún á ESB sem eitt sjálfstćtt ríki.
Frétt #6 er svo um ađ stćkka ţurfi björgunarpakka Grikklands og teygja til ársins 2013, en ţar flćkist töframyntin evra fyrir öllum lausnum.
Frétt #7 segir ađ Bretar séu ósáttir viđ ađ lengja fćđingarorlofiđ, sem ţeir hafa ekki efni á, en skipanir séu vćntanlegar frá Brussel - sem rćđur.
Frétt #8 er síđan um ađ Frakkar, Ţjóđverjar, Spánverjar og Portúgalar telja evruna ekki góđan kost: "a bad thing for their economy"
Og ţetta eru ađeins átta fyrstu tenglarnir á mánudagskvöldi. Ţetta er bara dćmigerđur dagur fyrir Evrópusambandiđ, draumaríki íslenskra krata. Ţetta er hin raunsanna lýsing á samvinnu sem breytist í ríki sem er ađ kikna undan eigin skrifrćđi.