Spillingarfréttir á Sky

Á Sky News hafa í dag veriđ fluttar fréttir af ferđ forsćtisráđherra Bretlands til Brussel. Inngangur fréttarinnar vekur athygli, en ţar er stjórnmálastétt Evrópuríkisin lýst sem embćttismönnum úr öllum tengslum viđ evrópskan veruleika. Ţar heimta menn meira fé frá ađildarríkjunum, sem standa í stórfelldum niđurskurđi heimafyrir.

Sagt er frá mönnum sem valsa um sjóđi af almannafé (the fabuled EU gravy train), ţar sem lúxusbílar, dýrindis málsverđir og konfekt eru hluti af bjórlegnum busselskum lífsstíl. Einnig frá hroka sambandsins og ábyrgđarlausri međferđ á almannafé.  

Vonandi ađ RÚV fari ađ segja sannleikann á mannamáli eins og Sky. Ekki veitir af mótvćgi viđ makalaus blađaskrif utanríkisráđherra, sem birtir nú hverja greinina af annarri. Svo langt gengur hann í glansmyndagerđinni ađ jafnvel brusselskum embćttismönnum ofbýđur og reyna ađ leiđrétta vitleysuna.

Ţegar ríkisstjórnin springur fćr Össur örugglega vinnu á einni af áróđursskrifstofum ESB á Íslandi. Enda talar hann og skrifar nú ţegar eins og áróđursmeistari Evrópuríkisins en ekki  sem utanríkisráđherra Íslands. Hann fengi ekki háa einkunn á Sky.

Hćgt er ađ lesa frásögn Sky hér og horfa á fréttir.

 


Bloggfćrslur 29. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband