Enn ein ESB-tillagan á Alþingi

 


137. löggjafarþing 2009
Þskj. 55  -  54. mál.



 
Tillaga til þingsályktunar

um undirbúning þess að gera ríkisstjórn Íslands hæfa til að takast á við kreppuna.

 
Flutningsmenn: Jón Sigurðsson frá Hrafnseyri, óþekkti þingmaðurinn
og aðrir þeir sem eru með bein í nefinu

 

Alþingi ályktar að fela utanríkismálanefnd Alþingis að undirbúa breytingar á stjórnarskrá, sem nauðsynlegar eru, til að tryggja að fullveldi Íslands verði ekki framselt, hvorki með aðild að Evrópusambandinu né nokkrum öðrum hætti.  Einnig tillögur að þeim lagabreytingum öðrum sem nauðsynlegar kunna að reynast.

 

Greinargerð.

Flutningsmenn telja að nauðsynlegt sé að tryggja þjóðarhag til frambúðar með því að slá þessa vitleysu út af borðinu í eitt skipti fyrir öll. Að því búnu geta Alþingi og ríkisstjórn varið kröftum sínum í að sinna því sem máli skiptir.

Og hana nú!

 

 


mbl.is Minni ágreiningur en ætla mátti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband