50.000 blaðsíður

Það er kreppa. Niðurskurður og skattahækkanir. Versnandi lífskjör.

50.000 síðurHvað er þá betra en að eyða 427 milljónum í að þýða 50.000 blaðsíður af lagatexta frá Brussel?

Ef hér væri allt í lukkunnar velstandi væri umsókn Samfylkingarinnar um ESB aðild kannski skaðlaus, jafnvel brosleg. En þetta er löngu hætt að vera fyndið. Er bara sorglegt.

Þetta er umsóknin sem stendur í vegi fyrir réttlátri niðurstöðu í IceSave. Það sjá allir samhengið.

Það er ekki nóg að gagnrýna Brown, eftir að búið er að samja af sér. Það lagar ekkert. Fari Samfylkingunni ekki að batna ESB sóttin fljótlega kæmi mér ekki á óvart að hún eigi eftir að skaða hana alvarlega áður en yfir lýkur.

 


mbl.is Jóhanna gagnrýnir Brown
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband