Falin framtíðarspá

Hvort er villan í myndatextanum með þessari frétt óvart eða viljandi? Samkvæmt textanum sýnir hún íslenska dollara og bresk pund. Eða er þarna falin framtíðarspá?

ISLdollar

Okkur er óhætt að gleyma þessu með evruna.


mbl.is LÍÚ vill einhliða upptöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvenær verða hattar í matinn?

Það hlýtur að vera tímaspursmál hvenær einhver þarf að éta hattinn sinn og segja "jæja þá, við skulum þá bara kjósa". Í DV viðtali vill formaður Samfylkingar ekki loka á kosningar á nýju ári og er aftur farin að hreyfa við kröfunni um breytingar á stjórn Seðlabankans.

Á hægri vængnum hafa Heimdellingar stigið djarft spor. Þeir vilja greinilega fara í þá naflaskoðun sem öllum er nauðsynleg, en ekki bara sitja hjá og gagnrýna mótmælendur fyrir að mótmæla. Þetta er allt í áttina, það verður kosið í júní.


Bloggfærslur 29. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband