Lögbrot ESB á Írlandi

Sunnudaginn 27. september, fimm dögum fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi um Lissabon samninginn, lét Framkvæmdastjórn ESB (EU Commission) dreifa 16 síðna bæklingi með sunnudagsblöðunum írsku inn á írsk heimili: Your Guide To The Lisbon Treaty.

Ekki aðeins eru þessi afskipti brot á reglum Evrópusambandsins, heldur voru sumar upplýsingar rangar, annað var fegrað og enn öðru vísvitandi sleppt. Allt í áróðursskyni.

Hér er grein sem Jens-Peter Bonde skrifaði um málið. Fyrri hluti greinarinnar er um skipan Framkvæmdastjórnar, en rekinn var hræðsluáróður um minnkandi ítök Íra ef þeir segðu ekki "já" í atkvæðagreiðslunni. Þeim hluta er að mestu sleppt hér, en síðari hlutinn, sem á ótvírætt erindi til Íslendinga, er birtur óstyttur.

Upplýsingar um höfundinn eru neðanmáls. Leturbreytingar eru að mestu úr upprunalega textanum.

===== ===== =====

The European Commission acts illegally in Ireland

By Jens-Peter Bonde

jens-peter bondeOn Sunday 27 September the European Commission placed a 16-page propaganda supplement in all Irish newspapers as a paid insert. This is an unlawful use of European taxpayer`s money, since the European Commission has no competence whatever in the ratification of treaties.

The Commission is positively misleading on the single topic it should know best about, the appointment of the Commission itself.

"Contrary to the existing (Nice) Treaty, the Commission will continue to be formed of one Commissioner from every Member State", the first page of the Introduction states.

On the contrary, the Nice Treaty provides in Art. 213.1 TEC: "The Commission must include at least one national of each of the Member States". This is the law today. The European Commission`s statement about the Nice Treaty is simply false.

(Næstu 9 málsgreinum sleppt hér. Þær eru um skipan framkvæmdastjórnar ESB.)

euflags 

It is also worth noting that the non-elected Commission finds no space in its 16 pages to explain how it will increase its powers and its monopoly of initiating EU laws in a wide range of new areas.

It does not explain how the new Art. 290 TFEU gives new implementing powers to itself.

It does not explain how Art. 217.7 TFEU may permit the Commission to change international agreements without the approval of the elected members of any parliament.

It does not mention the most important change regarding the Commission, its own mode of appointment. Under Nice each member state Government "proposes" its "own" Commissioner. Under Lisbon they can only put forward "suggestions".

The decision on who will come from each country will lie with the Commission President and 20 of 27 Prime Ministers representing 65 % of the EU`s population.

This radical and important change will make the Commission even less accountable to voters than it is today. It replaces the present bottom-up procedure by a top-down one post-Lisbon.

There is not a word about this in the Commission`s supplement.

The content is hand-picked for Irish voters. The new clause on "distortion of competition"on taxes in Art. 113 TFEU and the new Art. 311 TFEU providing for new taxes for the EU itself are disguised by the sentence: "...it protects the rights of each Member State, especially in sensitive areas such as taxation and defence".

The supplement entirely ignores the new "solidarity"clause on mutual defence in Art. 42.7 TEU and the clause requiring states "progressively to improve their military capabilities" in Art. 42.3 TEU.

There is not a word on the most important change in the Treaty, the shift of voting power from small to big member states.

Under Lisbon, the six largest member states will increase their share of the vote in the Council from 49% today to over 70%. The 21 smallest countries will reduce their combined share from 51% to less than 30%.

Irelandwill halve its vote from 2.0% today to 0.9%.

This is being kept secret from Irish voters in all public information being issued to them - paid for by their own taxpayer`s money- before their Lisbon referendum re-run on this Friday, 2 October 2009.

===== ===== =====

Höfundurinn, Jens-Peter Bonde, sat á Evrópuþinginu fyrir Danmörku í 29 ár, en lét af þingmennsku í maí á síðasta ári. Hann hefur gefið út Lissabon samninginn, í læsilegri útgáfu fyrir almenning. Hægt er að sækja ritið ókeypis á vef hans: "The Lisbon Treaty: Reader-friendly Edition"

Hinn ólöglega áróðursbækling má finna hér í 20 síðna pdf-útgáfu.

Umfjöllun eftir John Anthony Coughlan er að finna hér og fyrir neðan hana er greinin eftir Jens-Peter Bonde í heild.

 


mbl.is 29% vilja ganga í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Er ekki kominn tími fyrir Íra að ákveða nýjan kjördag ? þar sem þeir fá að kjósa enn á ný um "Lissabonsáttmálann", lesist: stjórnarskrá ESB.

Tómas Ibsen Halldórsson, 6.11.2009 kl. 13:08

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

takk fyrir þessar upplýsingar en samt er ég skíthræddur um að áróður hér verði okkur að falli. Við erum með svo marga sértrúar flokka sem halda að ESB sé alheimurinn. Þeir ná yngstu með undirróðri og þegjandi og hljóðlaust þ.e. með neðanjarðarstarfssemi.

Valdimar Samúelsson, 6.11.2009 kl. 13:22

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Takk fyrir innlitið og athugasemdirnar.

Maður ætti að taka saman helstu punktana á íslensku og setja í eitt lítið blogg. Kannski ég geri það. Áróður af þessu tagi er pólitískt ofbeldi.

Haraldur Hansson, 6.11.2009 kl. 17:44

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já takk, segi ég líka. Það væri virðingarvert ef þú gætir og hefðir tíma til að færa þetta yfir á íslensku, og við öll sem látum okkur sjálfstæði okkar varða, höldum augum okkar og eyrum vakandi yfir þessu, og látum til okkar heyra á þann hátt sem hægt er hverju sinni. Hef lesið aðeins af skrifum þínum Haraldur, og hafðu þökk fyrir þau.  Takk.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.11.2009 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband