Ástralskir háðfuglar fara á kostum

Háðfuglarnir Clarke og Dawe fara hér á kostum. Oft er háðið besta leiðin til að fjalla um alvarleg og flókin mál. Og eins og góðra grínista er háttur koma þeir með besta bitann í lokin.

Hér fjalla þeir um það sem kallað er Quantitative Easing á ensku og var þýtt sem "peningamagnsaukning" í plaggi frá AGS. Hljómar betur en "seðlaprentun" og hefur yfir sér fræðilegan blæ.

Þessi skets er allgjör snilld. Góða skemmtun!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Minnir á þessi skemmtilegu myndbönd.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.11.2011 kl. 08:12

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha  How true How True.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.11.2011 kl. 11:52

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jón Steinar meðan ég var að horfa á þetta síðara myndband, sem greinilega er ætluð amerískum almenningi, fór ég að hugsa hvort slíkar myndir séu einmitt undirrótin af Wall Street mótmælunum.  Þetta eru skýr skilaboð og fáránleikin algjör, en samt er hvert orð satt. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.11.2011 kl. 12:01

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Já ég held að þetta sé að síast inn Ásthildur. Merkilegt að það skuli ekki versa fyrr, eins einfalt og augljóst þetta svindlibrask virðist vera.  Það eru fleiri myndbönd frá þessum höfundum þarna og merkilegt hvað ofurbankinn Goldman Sachs kemur oft við sögu og tengir alla punkta.  Það eru ekki bara Ameríkönum sem svíður undan þeim.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.11.2011 kl. 13:37

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Einmitt þetta er bara gott mál. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.11.2011 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband